Færð og Veður er snjallsímaforrit sem færir þér á þægilegan hátt upplýsingar um færð á vegum landsins, veðurathuganir og vefmyndavélar frá Vegagerðinni.